Fjallað um Borgarbyggð

ágúst 14, 2019
Featured image for “Fjallað um Borgarbyggð”

Nýverið fjallaði útvarpsstöðin K100, í samstarfi við ferðaþjónustuaðila í Borgarbyggð, um áhugaverða áfangastaði í Borgarbyggð. Með umfjölluninni fylgja nokkrar fallegar myndir úr sveitarfélaginu.

Við tökum heilshugar undir með því sem segir í umfjölluninni; „Borgarbyggð er fjölbreytt og falleg“ og bjóðum alla velkomna til okkar.

Slóð á umfjöllun K100.


Share: