Á núverandi skólaári er Grunnskólinn í Borgarnesi þátttakandi í þremur Erasmus+ verkefnum. Verkefnin eru alfarið unnin á ensku. Tvö verkefnanna eru í samstarfi við vinaskólann okkar í Tékklandi. Þema þeirra er annars vegar Well-being (velferð) og hins vegar 3D printing (þrívíddarprentun). Verkefnið er fyrir nemendur í 9. og 10.bekk. Samstarfið er rafrænt, unnið á eTwinning vefnum, Padlet og á Teams …
Aðventuhátíð Borgarbyggðar
Kæru íbúar, Við viljum þakka ykkur öllum hjartanlega fyrir að fagna með okkur fyrsta degi í aðventu í Skallagrímsgarði. Dagurinn heppnaðist mjög vel og ljúfur jólaandinn ásamt dásamlegu veðri gerði þetta að einstakri upplifun. Einnig viljum við þakka öllum þeim sem lögðu sitt af mörkum og gerðu daginn eftirminnilegan. Við vorum svo heppin að Stefan Ryszard Wiktorowski var á svæðinu …
Fjallað um Borgarbyggð í þættinum Að vestan
Sjónvarpsstöðin N4 heldur áfram að sýna innslög úr Borgarbyggð í þættinum Að vestan.
Umfjöllun um Borgarbyggð í þættinum Golfarinn á Stöð 2
Í síðustu viku var skemmtileg umfjöllun um Borgarbyggð og golfvelli sveitarfélagsins í þættinum Golfarinn á Stöð 2.
Fjallað um Borgarbyggð í þættinum Að vestan
Undanfarið hefur sjónvarsstöðin N4 verið með innslög úr Borgarbyggð í þættinum Að vestan.
K100 í Borgarbyggð
Útvarpsstöðin K100 verður í beinni útsendingu frá Borgarbyggð í dag. Morgunþáttur stöðvarinnar, Ísland vaknar hófst stundvíslega kl. 06:00 í morgun og síðdegisþátturinn með Loga Bergmann og Sigga Gunnars hefst kl. 16:00.
Hljómlistarfélag Borgarfjarðar færði Tónlistarskóla Borgarfjarðar gjafir
Þann 12. maí s.l. fékk Tónlistarskóli Borgarfjarðar veglega gjöf frá Hljómlistarfélag Borgarfjarðar.
Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssvið tekur sæti í Loftslagsráði
Ragnar Frank Kristjánsson sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Borgarbyggðar tók sæti í Loftslagsráði þann 18. september s.l. að beiðni framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Sveitarstjóri í laugardagsþættinum Vikulokin á RÚV
Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri Borgarbyggðar var gestur í morgunþættinum Vikulokin á RÚV laugardaginn 19. október, þar sem farið var yfir helstu fréttir vikunnar.
Fjallað um Borgarbyggð
Nýverið fjallaði útvarpsstöðin K100 um áhugaverða áfangastaði í Borgarbyggð.
- Page 1 of 2
- 1
- 2