
Félagsmiðstöðin verður opin á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 15.30 – 19.00.
Á nýju ári verður einnig prófað að hafa opið eitt kvöld í viku á Hvanneyri ef þátttaka verður næg. Starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar er Arnoddur Magnús Danks.
Allir hjartanlega velkomnir.
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Borgarbyggðar
Nemendafélagið Framtíðin