Félagsmiðstöð opnuð á Hvanneyri

febrúar 12, 2009
Ný félagsmiðstöð hefur tekið til starfa á Hvanneyri í húsnæðinu sem áður hýsti Kollubúð. Félagsmiðstöðin er opin öllum nemendum 7. – 10. bekkjar Grunnskóla Borgarfjarðar. Starfsmaður er Kristján Guðmundsson.
 

Share: