Félagsmiðstöðin Gaukurinn Bifröst

september 17, 2009
Félagsmiðstöðvarstarf í Gauknum Bifröst
hefst fimmtudaginn 17. sept. kl. 20:00.
Starfið er ætlað öllum unglingum í Varmalandsskóla í 7. – 10. bekk.
 
 
Opið hús í fyrsta skipti í vetur en opið verður á fimmtudagskvöldum frá kl. 20.00 – 22.00 ef þátttaka er næg.
Gamlir Gossip Girl þættir látnir ganga allt kvöldið.
 
 
Allir að mæta með hugmyndir og taka þátt í undirbúningnum svo veturinn verði fullur af fjöri.
Sjáumst hress og kát allir velkomnir.
Sindri og Silla umsjónarmenn Gauksins
 

Share: