Með vísan til laga nr. 73/1952 um aðsetursskipti, ber íbúum að tilkynna um flutning til íbúaskrár innan viku frá flutningi, bæði flutningi innan sveitarfélagsins og milli sveitarfélaga.
Tilkynna ber flutninga á skrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 14 í Borgarnesi eða Litla-Hvammi Reykholti en skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 9,00 og 15,00.
Einnig er hægt að nálgast flutningseyðublöð með rafrænum hætti á vef Þjóðskrár sem er www.thjodskra.is