Atvinnu-, markaðs-, og menningarálanefnd býður til súpufundar fyrir atvinnurekendur í Borgarbyggð. Tilgangur fundarins er að auka samtal milli atvinnulífs og stjórnsýslunnar.
Fundurinn verður haldinn 15. nóvember 2022, kl. 11:00 í Hjálmakletti.
Dagskrá:
- Uppbyggingarsjóður Vesturlands – Páll Snævar Brynjarsson framkvæmdastjóri SSV
- Kynning á nýju deiliskipulagi atvinnuhúsalóða við Vallarás – Verkís
- Rammasamningar – almennar upplýsingar – Flosi H. Sigurðsson sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
- Samferða inn í framtíðina – Guðveig L. Eyglóardóttir forseti sveitarstjórnar
- Umræður – Stefán Broddi Guðjónsson sveitarstjóri