Auglýsing um deiliskipulagstillögu Borgarfjarðarbrautar (50) um Reykjadalsá í Borgarbyggð
Borgarbyggð auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Borgarfjarðarbrautar um Reykjadalsá sbr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og umhverfisskýrslu sbr. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.
Tillagan tekur til 21,2 ha svæðis í landi Snældubeinsstaða, Grófar og Sturlureykja, og felur í sér að byggð verður tvíbreið brú yfir Reykjadalsá og að breyta vegamótum Borgarfjarðarvegar (50) og Hálsasveitarvegar (518).
Tillagan ásamt umhverfisskýrslu verður til sýnis í Ráðhúsi Borgarbyggðar Borgarbraut 14, Borgarnesi og á heimasíðu sveitarfélagsins www.borgarbyggd.is frá 3. október til 14. nóvember n.k.
Athugasemdum skal skila skriflega í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi, eigi síðar en 14. nóvember 2011.
Borgarnesi, september 2011
Jökull Helgason
skipulagsfulltrúi