Dagur barnsins er haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti á Íslandi, sunnudaginn 25. maí 2008. Það er Félags- og tryggingamálaráðuneytið sem hefur frumkvæði að þessu átaki til að minna á mikilvægi samveru fjölskyldunnar.
Dagur barnsins heldur úti sér heimasíðu. Slóðin er www.dagurbarnsins.