Byggingarleyfisumsóknir – leiðbeiningar

apríl 11, 2018
Featured image for “Byggingarleyfisumsóknir – leiðbeiningar”

Byggingarfulltrúi Borgarbyggðar hefur gefið út leiðbeiningar um hvernig standa skal að umsókn um byggingarleyfi. Tilgangurinn er sá að tryggja að allar upplýsingar og gögn liggi fyrir þegar umsókn er tekin fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa. Sé þessum leiðbeiningum fylgt þá á afgreiðsla ekki að þurfa að taka langan tíma.

Leiðbeiningarnar má lesa hér: Byggingarleyfisumsókn_leiðbeiningar-Borgarbyggð


Share: