Búfjárhald í þéttbýli Borgarbyggðar

júlí 17, 2014
Undanfarnar vikur hefur töluvert verið kvartað undan búfjáreigendum á Hvanneyri og í Borgarnesi sem beita einkalóðir sínar eða annarra auk opinna svæða í eigu Borgarbyggðar sem ekkert samkomulag gildir um.
 
Samkvæmt lögreglusamþykkt er búfjárhald bannað í þéttbýli nema með sérstöku leyfi og með skilmálum sem sveitarstjórn tekur.
 
 

Share: