Borgarbyggð óskar eftir upplýsingum um sumarnámskeið fyrir börn

apríl 25, 2025
Featured image for “Borgarbyggð óskar eftir upplýsingum um sumarnámskeið fyrir börn”

Til að auka upplýsingargjöf og bæta þjónustu við íbúa viljum við setja inn upplýsingar um öll námskeið sem standa börnum til boða í sveitarfélaginu.

Námskeiðin verða svo auglýst í byrjun maí samhliða sumarnámskeiðum á vegum Borgarbyggðar.

Við hvetjum námskeiðshaldara til að senda upplýsingar til íþrótta- og tómstundarfulltrúa á netfangið sonjalind@borgarbyggd.is.


Share: