Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í leigu á Slýdalstjörn

júní 4, 2025
Featured image for “Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í leigu á Slýdalstjörn”

Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í leigu á Slýdalstjörn.
Tjörnin verður leigð frá og með árinu 2025 ef viðunandi tilboð fást. Tilboð skal skilað merkt „Slýdalstjörn tilboð“ fyrir kl. 11:00 föstudaginn 20. júní 2025 í Ráðhús Borgarbyggðar að Digranesgötu 2, 310 Borgarnes eða á netfangið ulm@borgarbyggd.is fyrir þann tíma.
Nánari upplýsingar veitir umhverfisfulltrúi á netfangið logisigurdsson@borgarbyggd.is


Share: