Blóðbankabíllinn í Borgarnesi í dag

október 21, 2014
Blóðbankabíllinn verður við N1 í Borgarnesi við í dag, þriðjudaginn 21. október til kl. 17.00. Allir eru velkomnir og hvetur Blóðbankinn Borgnesinga og nærsveitunga til að fjölmenna í Borgarnes og gefa blóð. Munið að blóðgjöf er lífgjöf.
 

Share: