Blóðbankabíllinn í Borgarnesi 19 jan

janúar 18, 2010
Blóðbankabíllinn verður við Hyrnuna í Borgarnesi þriðjudaginn 19. janúar næstkomandi frá kl. 10.00 – 17.00. Allir velkomnir, jafnt nýir sem vanir blóðgjafar. Þörf er á 70 blóðgjöfum á degi hverjum og eru Borgfirðingar hvattir til að koma og gefa blóð.
Blóðgjöf er lífgjöf.
 

Share: