Bjargsland II – breyting á deiliskipulagi

mars 30, 2007
Auglýst er tillaga að deiliskipulagsbreytingu í Bjargslandi 2 svæði 1, Borgarnesi.
 
Í samræmi við 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreinda deiliskipulagsbreytingu sem felst í því að lóðum er fækkað, þær stækkaðar og notkun breytt.
Deiliskipulagsbreytingin verður til sýnis í ráðhúsi Borgarbyggðar frá 28.03.2007 til 25.04.2007 en einnig má sjá hana með því að smella hér. Frestur til athugasemda vegna deiliskipulags rennur út 10.05.2007.
Athugasemdir við skipulagið skulu vera skriflegar og berast til skrifstofu Borgarbyggðar Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi.
Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tiltekin frest til athugasemda, telst samþykkur tillögunni.
Forstöðumaður framkvæmdasviðs
Borgarbyggðar.

Share: