Bílaþvottur 9. bekkjar í Borgarnesi

mars 25, 2009
 
Krakkarnir í 9. bekk Grunnskólans í Borgarnesi eru þessa dagana að afla fjár vegna ferðar til Póllands næsta haust. Þau bjóða upp á bílaþvott um næstu helgi, laugardaginn 28. mars og sunnudaginn
29. mars i húsi BM Vallár í Borgarnesi.

Share: