Afreksmannasjóður Ungmennasambands Borgarfjarðar

mars 25, 2009
 
 
Ungmennasamband Borgarfjarðar auglýsir eftir umsóknum í Afreksmannasjóð sambandsins. Umsóknum skal skila á skrifstofu UMSB að Borgarbraut 61 eða á netfangið umsb@umsb.is fyrir föstudaginn 6. apríl næstkomandi. Reglugerð sjóðsins má finna hér.
 
 
 
 

Share: