
Íbúar í Sjónarhóli eru beðnir um að koma trjám út að aðalbílastæðinu, þar sem ekið er frá Sjónarhóli inn á aðalbílastæðið, þeim megin sem göngustígurinn er. Íbúar í Görðum, Vallar- og Bollakotum, Jaðarseli og Skógarseli eru beðnir að koma trjám fyrir framan við gámana við
Hamragarða. Best er að koma trjám fyrir kvöldið áður eða snemma morguns þann 20. janúar.
Það er HS-Verktak í Borgarnesi sem mun annast verkið.
Ljósmynd: Frá Bifröst – Guðrún Jónsdóttir