Bæjarhátíð í Mosfellsbæ

ágúst 24, 2007
Fyrr á árinu var undirritaður menningarsamningur á milli Mosfellsbæjar og Borgarbyggðar. Samningurinn er farvegur fyrir margs konar samskipti á menningarsviði og er skemmst að minnast frábærs leiks skólahljómsveitar Mosfellsbæjar í Borgarnesi 17. júní s.l. Nú stendur yfir bæjarhátíð í Mosfellsbæ – Í túninu heima. Borgfirðingar eru boðnir velkomnir og má sjá dagskrána með því að smella hér.
Menningarfulltrúi
 
Ljósmynd: Indriði Jósafatsson

Share: