Vegna fjölda áskorana verður aukasýning á árshátíðarverki Nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi „Bugsy Malone“ í kvöld þriðjudagskvöld 15. mars kl. 20.oo Þetta er áttunda sýning á þessari hressilegu sýningu í Óðali.
Fjölmennum og styrkjum unglingana í starfi sínu.
Um 50 unglingr taka þátt í uppfærslunni og er starf þeirra metið inn í val grunnskólans enda mikið nám þarna í gangi síðustu sjö vikur með leikstjóranum Stefáni Sturlu Sigurjónssyni.
ij.