Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi auglýsa eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands í eftirfarandi verkefni:
1. Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar
2. Verkefnastyrkir á sviði menningar
3. Stofn- og rekstrarstyrkir menningarmála
Styrkir úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands koma í stað styrkveitinga úr sjóðum menningar- og vaxtarsamninga.
Frestur til að skila umsóknum er til 22. apríl 2015.
Nánari upplýsingar um sjóðinn er að finna á heimasíðu SSV.