Auglýst eftir kennurum fyrir skólaárið 2007 – 2008

febrúar 12, 2007
Þrír grunnskólar Borgarbyggðar auglýstu eftir kennurum fyrir næsta skólaár í blöðum um helgina og er hægt að sjá auglýsinguna hér. Þetta eru eftirtaldir grunnskólar: Grunnskólinn í Borgarnesi, Varmalandsskóli og Grunnskóli Borgarfjarðar. Ekki liggur fyrir á þessu stigi hvort þarf að ráða nýja kennara að Laugargerðisskóla fyrir næsta vetur.
 

Share: