Auglýsing um starfsleyfi

apríl 8, 2016

AUGLÝSING
um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun.

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Borgarbyggð, kt. 510694-2289, Borgarbraut 14, Borgarnesi. Útgáfa leyfisins er í samræmi við 14. gr. laga nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs og 6. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.

Starfsleyfið var gefið út 6. apríl og gildir í 16 ár frá útgáfudegi.

Umhverfisstofnun, 07.04.2016.

Kristín Linda Árnadóttir
forstjóri

Starfsleyfið má finna hér undir:
http://www.ust.is/library/Skrar/Atvinnulif/Starfsleyfi/Starfsleyfi-i-gildi/Sorp-og-efnamottaka/Starfsleyfi-urgangur-Borgarbyggd-til_6.4.2032.pdf


Share: