Atvinnu- og markaðsmál í Borgarbyggð

febrúar 22, 2007

Opinn hádegisfundur

 
Atvinnu- og markaðsnefnd boðar til opins fundar um atvinnu- og markaðsmál í Borgarbyggð.
Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 27. febrúar n.k. og hefst kl. 12,oo að Hótel Hamri.
 
Dagskrá:
1. Nefndin kynnir sig og verkefni sín.
2. Almennar umræður um atvinnu- og markaðsmál í Borgarbyggð.
 
Nefndin hvetur forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana í Borgarbyggð, sem og allt áhugafólk um atvinnu- og markaðsmál, til að mæta á fundinn og tryggja góðar umræður.
 
 
 
 

Share: