Ásthildur fræðslustjóri í leyfi

febrúar 13, 2012
Steinunn Baldursdóttir leikskólastjóri á Klettaborg tekur við starfi fræðslustjóra Borgarbyggðar, tímabundið, frá 15. febrúar til 1. júní næstkomandi. Steinunn mun leysa Ásthildi Magnúsdóttur fræðlsustjóra af á meðan hún verður í veikindaleyfi. Guðbjörg Hjaltadóttir aðstoðarleikskólastjóri mun leysa Steinunni af á Klettaborg.
 
 

Share: