FréttirÁrsskýrsla Safnahúss Borgarfjarðarapríl 2, 2014Back to Blog Ársskýrsla Safnahúss Borgarfjarðar fyrir árið 2013 er komin út. Skýrslan er 25 síður og gefur góða mynd af starfsemi safnanna á árinu. Höfundar eru þrír, þau Guðrún Jónsdóttir, Jóhanna Skúladóttir og Sævar Ingi Jónsson. Ársskýrsluna má sjá hér. Share: