Árshátíð unglinga á Kleppjárnsreykjum

maí 20, 2014
Nemendahópurinn
Árshátíð unglingadeildar Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum verður haldinn fimmtudaginn 22. maí í félagsheimilinu Logalandi.
Nemendur sýna leikritið Uppreisn Æru eftir Ármann Guðmundsson í leikstjórn Ásu Hlínar Svavarsdóttur.
Skemmtunin byrjar kl. 20.00 og sjoppa verður opin í hléi.
 
 

Share: