Fyrsta árgangamót Knattspyrnudeildar Skallagríms verður haldið laugardaginn 18. apríl 2009 í íþróttahúsinu í Borgarnesi.
Mótið er fyrir árganga 1989 og eldri. Allir þeir sem hafa æft, spilað eða haldið með Skallagrími eru gjaldgengir. Í elstu aldurshópum (Lávarðadeild) er heimilt að senda lið óháð árgöngum. Er það tilvalið tækifæri fyrir stuðningsmenn, fyrirtæki, foreldra iðkenda og aðra velunnara Skallagríms til þess að senda lið til leiks. Mótið er ætlað báðum kynjum og heimilt er að senda blönduð lið til leiks.
Hver árgangur skipar eitt lið, ef ekki næst í lið þá er árgöngum skeytt saman. Hvert lið skal a.m.k. vera skipað 4 leikmönnum. Þátttökugjald er 1.500 kr. á leikmann og rennur ágóði mótsins til reksturs knattspyrnudeildarinnar.
Árgangar 1980-89 keppa innbyrðis í Unglingadeild
Árgangar 1970-79 keppa innbyrðis í Meistaradeild
Árgangar 1969-01 keppa innbyrðis í Lávarðadeild
Nánari útfærsla verður birt síðar en keppninni lýkur með úrslitakeppni þar sem besti árgangurinn stendur uppi sem sigurvegari.
Hópar og einstaklingar geta haft samband á netfangið einarth75@hotmail.com til að tilkynna þátttöku.
Árgangar 1980-89 keppa innbyrðis í Unglingadeild
Árgangar 1970-79 keppa innbyrðis í Meistaradeild
Árgangar 1969-01 keppa innbyrðis í Lávarðadeild
Nánari útfærsla verður birt síðar en keppninni lýkur með úrslitakeppni þar sem besti árgangurinn stendur uppi sem sigurvegari.
Hópar og einstaklingar geta haft samband á netfangið einarth75@hotmail.com til að tilkynna þátttöku.
Einstaklingum verður veitt aðstoð við að komast í lið enda stefnan að allir sem hafa áhuga eiga að geta verið með!
Lokafrestur að tilkynna þátttöku er fimmtudagurinn 16. apríl.
Nánari upplýsingar um mótið má sjá á www.skallagrimur.is
Neðangreindir kontaktaðilar eru þegar komnir:
Neðangreindir kontaktaðilar eru þegar komnir:
1964 Björn Axelsson sjugra@simnet.is
1971 Stefán Broddi Guðjónsson sbg@straumur.net
1976 Halldór Steinar Sigurðsson halldorst@internet.is
1980 Magnús Geir Eyjólfsson magnusey@yahoo.com
1981 Björn Sólmar Valgeirsson bodvarsgata@simnet.is
1980 Magnús Geir Eyjólfsson magnusey@yahoo.com
1981 Björn Sólmar Valgeirsson bodvarsgata@simnet.is
1982 Guðlaugur Andri Axelsson gaa5@hi.is
1986 Arnar Þorsteinsson addi_porn@hotmail.com
1987 Guðmundur Lúther Hallgrímsson gummi_luther@hotmail.com
1988 Arnar Helgi Jónsson arnarh_88@hotmail.com Allir með !
1989 Ingi Björn Róbersson iddibiddi@hotmail.com Stjórn knattspyrnudeildar Skallagríms
1987 Guðmundur Lúther Hallgrímsson gummi_luther@hotmail.com
1988 Arnar Helgi Jónsson arnarh_88@hotmail.com Allir með !
1989 Ingi Björn Róbersson iddibiddi@hotmail.com Stjórn knattspyrnudeildar Skallagríms