Komið er á heimasíðuna yfirlit yfir árangur sorpflokkunnar íbúa Borgarbyggðar í apríl 2012.
Á síðunni ,,Yfirlit yfir árangur flokkunar úrgangs innan Borgarbyggðar“ má einnig sjá árangurinn í janúar, febrúar og mars 2012 og síðan hlutfall og magn úrgangs fyrir allt árið 2011.