FréttirAnnar fundur nýkjörinnar sveitarstjórnarjúní 26, 2014Back to Blog Nýkjörin sveitarstjórn Borgarbyggðar kom í dag saman til síns annars fundar og þar var m.a. kosið í nefndir, ráð og stjórnir. Á fundinn mættu allir aðalmenn sveitarstjórnar og var meðfylgjandi mynd tekin við það tækifæri. Share: