Andabær auglýsir eftir matráði

nóvember 15, 2011
Okkur í leikskólanum Andabæ vantar matráð til starfa vegna veikindaforfalla. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í byrjun desember. Um 100% starf er að ræða.
Allar nánari upplýsingar veitir Valdís Magnúsdóttir leikskólastjóri í síma 4370120.
Umsóknarfrestur er til 25. nóvember.
 

Share: