Alþjóðadagur fatlaðra – 3. des.

desember 2, 2014
Alþjóðadagur fatlaðs fólks er 3. desember. Af því tilefni ætlar Fjöliðjan í Borgarnesi að vera með opið hús að Kveldúlfsgötu 2b í Borgarnesi frá kl. 13.00 – 15.30. Léttar veitingar og óvæntar uppákomur. Búðin verður opin og Dj GummiINGI sér um að koma öllum í stuð. Allir velkomnir!
 
Fjöliðjan verður svo með jólamarkað í húsnæði Kollubars á Hvanneyri sunnudaginn 7. desember næstkomandi frá kl. 14.00 – 18.00.
 

Share: