Álftagerðisbræður í Borgarneskirkju

febrúar 9, 2010
Næstkomandi föstudag 12. febrúar verða Álftagerðisbræður með tónleika í Borgarneskirkju. Miðaverð er kr. 2.000 og tónleikarnir hefjast kl. 20.30.
 

Share: