Álagningarreglur fasteignagjalda 2014

janúar 14, 2014
Álagningarreglur fasteignagjalda hjá Borgarbyggð fyrir árið 2014 eru komnar á netið. Smellið hér til að sjá álagningarreglurnar. Álagningarseðlar verða fljótlega sendir út til greiðenda 67 ára og eldri en fyrsti gjalddagi fasteignagjalda er 21. janúar næstkomandi.
 

Share: