
Listaverkið sem er af Hafmeyju og sjá má á meðfylgjandi mynd, var gjöf Kvenfélags Borgarness til Skallgrímsgarðs í tilefni af 25 ára afmæli félagsins árið 1952. Þetta var fyrsta listaverkið sem sett var upp í Skallagrímsgarði. Hafmeyjan lét verulega á sjá í áranna rás og tæplega tuttugu ár eru nú síðan hún var tekin niður.
Áætlaður kostnaður við gerð afsteypunar er allt að kr. 1.000.000
Tillaga Björns Bjarka var samþykkt samhljóða.