Af fráveituframkvæmdum í Borgarnesi

apríl 6, 2009
Eins og íbúar og vegfarendur hafa orðið varir við hefur undanfarna mánuði staðið yfir vinna við fráveitulagnir í Borgarnesi. Verktaki í verkinu er Ístak en verkkaupi er Orkuveita Reykjavíkur. Vegna óhagstæðs tíðarfars hefur verkið gengið hægar undanfarna mánuði en áætlanir gerðu ráð fyrir sem m.a. hefur leitt til tafa við að sjóða saman plastpípur og vinnu við jarðvegsfyllingar. Sjá meira.
 

Share: