FréttirÆskulýðsballið 2008nóvember 5, 2008Back to BlogHljómsveitin Skítarmórall ásamt leynigesti skemmtir á æskulýðsballi 8. -10. bekkinga í Borgarbyggð í sal Menntaskóla Borgarfjarðar fimmtudaginn 6. nóvember. Dagskráin hefst kl. 20:00. Sjá hér auglýsingu um æskulýðsballið. Share: