Freyjukórinn heldur aðventutónleika í Borgarneskirkju sunnudaginn 30. nóvember kl. 20:00.
Freyjukórinn er aðili af sambandi íslenskra kvennakóra og má þar m.a. nálgast upplýsingar um kórinn og útgáfu á hans vegum. Sjá hér.
Mynd af Borgarneskirkju: Guðrún Jónsdóttir.