Anna Ólafsdóttir aðalbókari Borgarbyggðar á 25 ára starfsafmæli í dag. Hún hóf störf 01. desember 1986 hjá Borgarneshreppi, eins og það sveitarfélag hét sem hún hóf störf hjá, en þar áður vann hún í 11 ár hjá Rafveitu Borgarness.
Önnu eru þökkuð góð og heilladrjúg störf í þágu sveitarfélagsins.