198. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

maí 12, 2020
Featured image for “198. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar”

198. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, 14. maí 2020 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

 













































Almenn mál

1.

2003086 – Ársreikningur Borgarbyggðar 2019

2.

2001103 – Lán frá Lánasjóði sveitarfélaga

3.

1906201 – Starfshópur um uppbyggingu íþróttamannvirkja – fundargerðir

4.

2004078 – Tilnefningar í stjórn og fulltrúaráð Háskólans á Bifröst

5.

2004010 – Bréf frá ÍSÍ vegna COVID-19

6.

2001059 – Tungulækur skipting lands

7.

2004119 – Aðalfundur Faxaflóahafna 2020

8.

2002018 – Samvinnu í stefnumótun og uppbyggingu ferðamála á Vesturlandi

9.

2004085 – Laun í vinnuskóla Borgarbyggðar 2020

10.

2004128 – Aðalfundur Límtré Vírnet ehf. 2020

11.

2003158 – Viðbrögð sveitarfélagsins vegna covid-19 veirunnar

12.

2004052 – Aðalfundur Veiðifélags Gljúfurár 2020

13.

2004167 – Samstarfshópur um flutningskerfi raforku – tilnefning

14.

2005025 – Tæming rotþróa Útboð 2020

15.

2003205 – Notendaráð og samráðshópur í málefnum fatlaðra

16.

2004051 – Viðauki við fjárhagsáætlun 2020

17.

2001121 – Ytri-Skeljabrekka tillaga að nýju deiliskipulagi

18.

2003168 – Borgarvogur í Borgarnesi, tillaga að deiliskipulagi

19.

2003217 – Dílatangi í Borgarnesi, tillaga að deiliskipulagi

20.

1902167 – Hraunsnef, breyting á aðalskipulagi

21.

1902168 – Hraunsnef, nýtt deiliskipulag

22.

1904134 – Kárastaðir, breyting á aðalskipulagi

23.

1808023 – Eskiholt 2 lnr. 135027 – breyting á deiliskipulagi

24.

1912089 – Breyting á deiliskipulagi, Bjargsland II í Borgarnesi

25.

2004152 – Steðji lnr. 134467, tillaga að deiliskipulagi, lýsing

26.

2005052 – Stafholtsveggir, tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022

27.

2004156 – Endurheimt Hítarár, tillaga að deiliskipulagi.

28.

2003178 – Greinargerð vegna vindorkugarðs við Grjótháls

29.

2003148 – Hrísnes 1 – lnr.172670 Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

30.

2004071 – Umsókn um framkvæmdaleyfi

Fundargerð

31.

2004003F – Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 197

32.

2004005F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 522

33.

2004008F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 523

34.

2005002F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 525

35.

2004002F – Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 189

36.

2004007F – Atvinnu – markaðs – og menningarmálanefnd – 13

37.

2003018F – Umhverfis- og landbúnaðarnefnd – 12

38.

2004014F – Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar – 11

39.

2005004F – Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar – 12

40.

2004016F – Velferðarnefnd Borgarbyggðar – 103

12.05.2020

Þórdís Sif Sigurðardóttir, sveitarstjóri.

 


Share: