172 fundur sveitarstjórnar – fundarboð

júní 11, 2018
Featured image for “172 fundur sveitarstjórnar – fundarboð”

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 13. júní 2018 og hefst kl. 16:00

 

Dagskrá:

 

Almenn mál
1. 1805255 – Niðurstaða sveitarstjórnarkosningar 2018 – skýrsla
Framlögð skýrsla um niðurstöður sveitarstjórnarkosninga þann 26. maí 2018
2. 1806006 – Kosning forseta sveitarstjórnar
3. 1806007 – Kosning fyrsta og annars varaforseta sveitarstjórnar
4. 1806021 – Málefnasamningur D, V og S lista
5. 1806008 – Ráðning sveitarstjóra
6. 1806012 – Kosning í byggðarráð
7. 1806062 – Kosning í fræðslunefnd 2018 – 2022
8. 1806063 – Kosning í velferðarnefnd 2018 – 2022
9. 1806064 – Kosning í umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefnd 2018 – 2022
10. 1806009 – Kosningar í nefndir og ráð
11. 1806066 – Tilnefning fulltrúa í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur
12. 1806067 – Tilnefning fulltrúa í stjórn Faxaflóahafna
13. 1806068 – Tillaga um aukafund í sveitarstjórn

 

Finnbogi Leifsson, .

 


Share: