170. fundur sveitarstjórnar

maí 11, 2018
Featured image for “170. fundur sveitarstjórnar”

SVEITARSTJÓRN  BORGARBYGGÐAR

FUNDARBOÐ

 1. FUNDUR 

 Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar mánudaginn 14. Maí 2018 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.

 

DAGSKRÁ

 1. Skýrsla sveitarstjóra.
 2. Fundargerð sveitarstjórnar 12.4.                                     (169)
 3. Fundargerðir byggðarráðs 16.4, 24.4,3.5.             (448, 449, 450)
 4. Fundargerð fræðslunefndar 23.4.                                     (169)
 5. Fundargerð velferðarnefndar 11.5.                         (83)
 6. Fundargerð umhverfis-skipulags- og landbún. 9.5.             (62)
 7. Fundargerð umsj.nefnd Einkunna 23.4. (61)
 8. Fundargerð Menningarsjóðs Borgarbyggðar 27.4. (20)
 9. Fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa 25.4. (147)
 10. Viðauki við fjárhagsáætlun 2018
 11. Kleppjárnsbraut 3 – kaupsamningur
 12. Kjörskrá v. kosninga til sveitarstjórnar 26.5.2018

Borgarnesi 11.5.2018

Gunnlaugur A. Júlíusson

sveitarstjóri


Share: