150. fundur sveitarstjórnar

janúar 13, 2017
Featured image for “150. fundur sveitarstjórnar”

Sveitarstjórn Borgarbyggðar hélt sinn 150. fund, frá júní 2006 að telja,  fimmtudaginn 12. janúar s.l. Fundargerð fundarins má finna hér á heimasíðunni , bæði hljóð og texta. Tveir sveitarstjórnarfulltrúar hafa verið í sveitarstjórn frá upphafi, þeir Björn Bjarki Þorsteinsson og Finnbogi Leifsson. Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir V lista sat sinn fyrsta fund í forföllum Ragnars Frank Kristjánssonar.


Share: