Nú er að fullu lokið framkvæmdum við litla salinn í íþróttamiðstöðinni “spinningsalinn” Hefur afar vel tekist til eins og myndirnar sýna. Vonir standa því til þess að enn fleiri komi nú til með að nýta sér þá möguleika sem salurinn bíður upp á, sem og aðra aðstöðu í húsinu, sér til hressingar og heilsubótar.