Frá Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi – framkvæmdir við innilaug

maí 15, 2019
Featured image for “Frá Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi – framkvæmdir við innilaug”

Vegna framkvæmda við innilaug og endurnýjunar á lögnum í kjallara, geta viðskiptavinir orðið fyrir ónæði af völdum hávaða, málningarlyktar og lokunar á köldu vatni.


 


Einnig eru snyrtingar í anddyri lokaðar.


Share: