Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna frestast fyrsta ferðin í samþættu leiðarkerfi Borgarbyggðar um eina viku.
Sundlaugin í Borgarnesi lokar vegna viðgerða 8. október
Sundlaugin í Borgarnesi verður lokuð vegna viðgerða frá kl. 08:30 og fram eftir degi.
Útisundlaugin og pottar verða lokuð 5. október nk.
Útisundlaugin og pottarnir í Borgarnesi verða lokuð vegna tengivinnu hjá Orkuveitunni 5. október nk.
Dósamóttakan opnar á ný 4. október
Móttaka fyrir skilagjaldaskyldar umbúðir opnar aftur mánudaginn 4. október nk. og verður nú staðsett að Borgarbraut 55. Um er að ræða tímabundið húsnæði fram að áramótum.
Malbikunarframkvæmdir ef veður leyfir 30. september og 1. október
Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka ef veður leyfir:
Lausar stöður í frístund á Hvanneyri
Óskað er eftir einstaklingum í skemmtilegt og skapandi starf með börnum í frístund í Borgarnesi, Hvanneyri og Kleppjárnsreykjum.
Laust starf þjónustufulltrúa
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. júní 2021 eftirfarandi tillögur samkvæmt 32. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010:
• Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Stafholtsveggir II í Borgarbyggð.
• Deiliskipulag ferðaþjónustu í landi Stafholtsveggja II
Heitavatnslaust í Borgarnesi 14. september kl. 08:00-12:00
Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í Borgarnesi þri. 14. september kl. 08:00-12:00. Sjá nánar á korti.
Íþróttamiðstöðin lokuð 14. september nk. frá kl. 08:00-13:00.
Vegna framkvæmda hjá Orkuveitunni verður íþróttamiðstöðin í Borgarnesi lokuð frá kl. 08:00 – 13:00, 14. september nk.