Auglýsing um kjörskrá

Kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar sem haldnar verða þann 14. maí 2022 liggur frammi til skoðunar á skrifstofu Borgarbyggðar að Bjarnarbraut 8 á opnunartíma skrifstofunnar sem er milli kl. 9:30 og 15 alla virka daga.

Laust starf aðstoðarleikskólastjóra

Laus er til umsóknar staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Klettaborg í Borgarnesi, sem er þriggja deilda leikskóli í afar fallegu umhverfi. Leitað er að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að leiða áfram og taka þátt í faglegu leikskólastarfi þar sem þroski og velferð barna er í fyrirrúmi.