Á grundvelli verðfyrirspurnar hefur verið samið við endurvinnslufyrirtækið Hringrás um söfnun nokkurra úrgangsflokka haustið 2022.
Tilkynning frá Veitum
Á næstu dögum og vikum er áætlað að skipta út kaldavatnslokum í Bjargslandi.
Laus störf í félagslegri liðveislu
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar óskar eftir starfsfólki í félagslega liðveislu í Borgarbyggð.
Vilt þú halda námskeið?
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar leitar eftir einstaklingum sem geta verið með námskeið á haustönn 2022, til að mynda íþróttaæfingar, leiklistanámskeið, listasmiðjur eða annað fyrir börn í 1.-4. bekk í Borgarbyggð.
Laus störf hjá sveitarfélaginu
Fjölmörg spennandi og krefjandi störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir. Um er að ræða framtíðarstörf sem og tímabundnar ráðningar.
• Leiðbeinandi í Öldunni
• Sérkennslustjóri á Hnoðraból
• Leikskólakennari á Hnoðraból
• Skólaliði á Varmalandi
• Samþætt starf á fjölskyldusviði
Laus lóð til úthlutunar
Borgarbyggð auglýsir lausa lóð til úthlutunar í sveitarfélaginu.
Urriðaárland – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. ágúst 2022 eftirfarandi tillögur, breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Urriðaár og nýtt deiliskipulag í landi
Urriðarland og Hótel Hamar – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. ágúst 2022 eftirfarandi tillögu samkvæmt 36. gr. og og 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010:
Fjárréttir í Borgarbyggð
Dagsetningar allra fjárrétta í Borgarbyggð liggja nú fyrir og eru aðgengilegar hér.
Skólasetning skólaárið 2022-2023
Grunnskólar Borgarbyggðar verða settir 22. ágúst nk.