Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Sorpurðun Vesturlands hf. fyrir urðun úrgangs í landi Fíflholta.
Laust starf verkefnastjóra skipulagsfulltrúa
Borgarbyggð óskar eftir að ráða verkefnastjóra skipulagsfulltrúa í 100% starf.
Breyting á götum í Bjargslandi
Vakin er athygli á breytingum á götum í Bjargslandi.
Búið er að færa innakstur í Fjóluklett eins og meðfylgjandi mynd sýnir.
Bilun í ljósleiðara í Hvítársíðu og nágrenni
Bilun er í ljósleiðara í Hvítársíðu og nágrenni. Unnið er að viðgerð og gert er ráð fyrir að viðgerð verði lokið seinnipart dags 31. október.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Litlu-Tunguskógur í Húsafelli – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. október 2022 eftirfarandi tillögur samkvæmt 32. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Litlu-Tunguskógur í Borgarbyggð. Breyting á deiliskipulaginu Frístundabyggð í landi Húsafells III frá árinu 2007 (Litlu-Tunguskógur) Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022 Breytingin tekur til 30 ha svæðis í landi Húsafells III þar sem skilgreint er íbúðarsvæði …
Borgarbraut 55 – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. október 2022 eftirfarandi tillögu samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Borgarbraut 55 Borgarnesi. Breytingin tekur til hækkunar á nýtingarhlutfalli innan lóðar Borgarbrautar 55 úr 0,63 í 0,72, heimilað byggingarmagn verður aukið úr 1.300 fm í 1.481,8 fm. Aðalskipulagsbreytingin hefur verið send Skipulagsstofnun sem sér um …
Laust starf frístundaleiðbeinanda í Borgarnesi
Borgarbyggð leitar eftir manneskju í skemmtilegt og skapandi starf með börnum í frístund í Borgarnesi fyrir skólaárið 2022-2023.
Útisundlaugin í Borgarnesi nú opin
Gaman er að segja frá því að búið er að opna útisundlaugina í Borgarnesi.
Flatahverfi Hvanneyri 2022 – Útboð
Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í verkið: Flatahverfi Hvanneyri 2022
Laust starf forstöðumanns félagsmiðstöðvar
Borgarbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og áhugasaman einstakling til starfa í félagsmiðstöðinni Óðal í Borgarnesi. Í Óðal þjónustum við börn og ungmenni á aldrinum 10.-16.ára.